Bráðaskólinn byggir á þeirri hugmyndafræði að verkleg þjálfun sé forsenda þess að fólk geti beitt þekkingu sinni í bráðaaðstæðum. Þeir sem að Bráðaskólanum standa hafa um árabil kennt og þjálfað heilbrigðisstarfsfólk í viðbrögðum við bráðaaðstæðum og í sérhæfðri endurlífgun. Þennan bakgrunn og þessar kennsluaðferðir nýtir Bráðaskólinn við kennslu almennings og fagfólks

Warning: Unknown: open(/var/lib/php/session/sess_3u4l72jofgulr91s1qlhhmk2n3, O_RDWR) failed: Permission denied (13) in Unknown on line 0 Warning: Unknown: Failed to write session data (files). Please verify that the current setting of session.save_path is correct (/var/lib/php/session) in Unknown on line 0