Bráðahjálp – 12 klst

IMG_6266sm.JPGNámsskeiðið er ætlað almenningi og fagfólki sem vill öðlast þekkingu og þjálfun hvernig bregðast á við bráðaaðstæðum barna og fullorðinna. Meðal annars er kennd og þjálfuð endurlífgun, viðbrögð við slysum og bráðum veikindum. Fjallað er um sálræna skyndihjálp.
Námsskeiðið samanstendur af stuttum fyrirlestrum og verklegum æfingum í smærri hópum.
Umfjöllun um sjúkdóma og slys er ýtarlegri en í 8 klst námsskeiðunum og enn frekari áhersla er lögð á verklegar æfingar.
M.a. er notaður er við kennsluna fullkominn hermir (Laerdal Megacode Kelly) sem og ALS Laerdal barn.

Í lok námskeiðs fá þátttakendur viðurkenningarskjal frá Bráðaskólanum.