Bráðahjálp barna; 12 klst

Samsvarandi og Bráðahjálp barna fyrir fagfólk; 8 klst. Mun dýpri umfjöllun er um sjúkdóma og slys og meiri tilfellaþjálfuni.
Notaður er við kennsluna fullkominn barnahermir sem hannaður er fyrir sérhæfða endurlífgunarkennslu barna. Námskeiðið er haldið í samræmi við eftirspurn,
Í lok námskeiðs fá þátttakendur viðurkenningarskjal frá Bráðaskólanum