Bráðahjálp fullorðinna 3

Námsskeiðið er ætlað almenningi og fagfólki sem vill öðlast þekkingu og þjálfun í því hvernig bregðast á við bráðaaðstæðum af völdum slysa. Einnig er kennd endurlífgun. Ekki er fjallað um viðbrögð við bráðum veikindum.

Í lok námskeiðs fá þátttakendur viðurkenningarskjal frá Bráðaskólanum.

Lengd námskeiðs: 8 klst