Bráðanámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga

Námsskeiðið er ætlað hjúkrunarfræðingum og veitir þekkingu og þjálfun í því hvernig bregðast eigi við bráðaaðstæðum þar sem fullorðnir eiga í hlut.