Bráðanámskeið fyrir starfsfólk í heilbrigðisþjónustu

Námsskeiðið er hannað fyrir starfsfólk í heilbrigðisþjónustu eða félagsþjónustu, s.s. þroskaþjálfa, sjúkraliða, starfsfólk í umönnun, starfsfólk á sambýlum, starfsfólk á tannlæknastofum, sjúkraþjálfara, geislafræðinga, móttökuritara o.fl.