6 klst námsskeið

Námsskeiðið er hannað fyrir starfsfólk í heilbrigðisþjónustu eða félagsþjónustu, s.s. þroskaþjálfa, sjúkraliða, starfsfólk í umönnun, starfsfólk á sambýlum, starfsfólk á tannlæknastofum, sjúkraþjálfara, geislafræðinga, móttökuritara o.fl. Námskeiðið er á ýmsan hátt líkt Bráðahjálp 2 og Fyrstu mínúturnar með áherslu á bráð og lífsógnandi veikindi þar sem hver mínúta skiptir máli.

  • Aðkoma og öryggi
  • ABCDE mat
  • Loftvegameðhöndlun
  • Endurlífgun
  • Bráð veikindi
  • Verkþáttaþjálfun
  • Tilfellaþjálfun

Í lok námskeiðs fá þátttakendur viðurkenningarskjal frá Bráðaskólanum.